Þú ert hér: Forsíða Um okkur

Skoða sem PDF skjalPrentvæn útgáfaSenda í tölvupóst

Platinum náttúrulegt hundafóður

-inniheldur 70% hreint kjöt
-náttúruleg hráefni
-með K1 vítamíni
-engin aukaefni
-sérstaklega framleitt til að fullnægja 
næringarþörf hundsins
-hágæðafóður
-sem dýralæknar mæla með

Platinum er eina hundafóðrið sem inniheldur 70% hreint kjöt. Samsetning fóðursins líkir eftir næringarþörf úlfa sem lifa í villtri náttúru.

Platinum er eingöngu búið til úr kjöti ætluðu til manneldis. Venjulegt þurrfóður er yfirleitt búið til úr 70% korni og litlu magni af kjötmjöli.

Framleiðsluferlið er einstakt. Heilir kjötbitar eru hakkaðir niður og hitaðir varlega í eigin soði upp að 95°C. Vítamínum, fitu og olíu er bætt við eftir á við stofuhita, en á þennan hátt getum við ábyrgst  hámarks nýtingu næringarefnanna og að hundurinn þinn fái fóður sem líkast því, sem hann myndi fá í villtri náttúrunni.

Platinum er fyrir alla hunda. Fóðrið okkar er þurrkað og eftir það varfærnislega umlukið stofuhita svo hið frábæra bragð og próteininnihaldið varðveitist vel.

Platinum hentar sérstaklega vel fyrir matvanda hunda, þá sem eru með viðkvæman maga og/eða þjást af húð og feldvandamálum.

Framleiðsluferli venjulegs þurrfóðurs krefst hás þrýstings og hita upp að 140 °C. Þetta veldur skaða á próteinum og kolvetnum, náttúruleg gæði minnka og meltingin verður erfiðari.

Með Platinum verður meltingin hraðari. Fóðrið fer hratt í gegnum magann og niður í þarmana þar sem upptaka næringarefnanna á sér stað.

Vegna framleiðsluferilsins á venjulegu hundaþurrfóðri eru bitarnir þaktir sterkju. Bitarnir dvelja lengi í maganum þar til sterkjan brotnar loks niður. Þetta hefur áhrif á meltingarferlið og eykur líkurnar á uppblásnum maga.

Platinum hentar vel hundum sem eru með ofnæmi þar sem við notum ekki erfðabreytt korn og hrísgrjón.

Fóðrinu er pakkað inn í 5kg álpakkningar sem varðveitir vel ilminn og bragðið ásamt því að halda því fersku. Fóðrinu er pakkað strax eftir framleiðslu en ekki safnað saman í síló og kemur það í veg fyrir að maurar komist í fóðrið.

Ef þú ert ekki ánægður með vöruna okkar bjóðum við þér að skila henni innan 100 daga gegn 100% endurgreiðslu. Þú þarft bara að hringja og við endurgreiðum þér.

Platinum Pro ehf.

Sigrún Valdimarsdóttir

Elliðavöllum 13
230 Reykjanesbæ
Sími 862 6969

 

 

 

Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 

Vöruflokkar

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com

Karfa

Karfan þín er tóm.

Póstlisti

Vinsælar vörur

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com