Þú ert hér: Forsíða Vefverslun
Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com

Hundar þurfa kjöt / náttúran er fyrirmyndin


Platinum inniheldur 70% hreint kjöt og er hentug næring fyrir allar hundategundir á hvaða aldri sem er. Allir hundar eru eins þegar þeir standa fyrir framan matardallinn sinn. Þeir vilja kjöt, eins náttúrulegt og ferskt og hægt er. Alveg eins og forfeður þeirra, úlfarnir sem flökkuðu um skógana í leit að bráð sinni. Hundar eru komnir af úlfum og það er enn úlfur í þeim jafnvel þótt bráðin sé borin fram í litlum bitum núorðið – eðlishvötin er sú sama.

Þegar úlfur veiðir bráð sína veit hann að allt sem hann þarf er kjöt ásamt plöntum og steinefnum sem eru í maganum á bráðinni, ekkert meira. Platinum er hannað með þetta í huga og brotnar hratt niður í maga hundsins. Verðmæt prótein úr hreinu kjöti, kolvetni sem auðvelt er að melta, vítamín og steinefni. Allt þetta er grundvöllur fyrir heilbrigt mataræði hundsins.

Platinum er eldað í eigin kjötsoði og eftir það þurrkað við stofuhita. Fóðrið inniheldur meiri raka en annað þurrfóður, en allt að 18% raki gerir Platinum allt annað en þurrt. Þetta hefur mikið að segja varðandi bragðið og má segja að Platinum sé safaríkur þurrmatur.

Flokkar


Vöruflokkar

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com

Karfa

Karfan þín er tóm.

Póstlisti

Vinsælar vörur

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com